spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaYfirgefur Íslandsmeistarana fyrir fyrstu deildina

Yfirgefur Íslandsmeistarana fyrir fyrstu deildina

Höttur hefur samið við Ásmund Múla Ármannsson fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.

Ásmundur er 19 ára gamall og kemur til Hattar frá Stjörnunni þar sem hann hefur leikið síðustu ár. Þá hefur hann einnig verið hluti af yngri landsliðum Íslands á síðustu árum, en hjá Hetti mun hann einnig þjálfa yngri flokka.

Fréttir
- Auglýsing -