spot_img

Yfirgefur Njarðvík

Julio de Assis hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Njarðvík. Staðfestir félagið þetta með tilkynningu nú í dag.

Julio kom til Njarðvíkur snemma á þessu tímabili, en hann var á mála hjá Íslandsmeisturum Stjörnunnar fyrir tímabilið. Áður hefur Julio einnig leikið fyrir Vestra, Breiðablik og Grindavík á Íslandi.

Fréttir
- Auglýsing -