spot_img
HomeFréttirWNBA: Fever lagði Sky í nótt

WNBA: Fever lagði Sky í nótt

10:32
{mosimage}

 

(Tamika Catchings) 

 

Einn leikur fór fram í WNBA deildinni í nótt þar sem Indiana Fever lagði Chicago Sky 74-67 á heimavelli sínum Conseco Fieldhouse í Indianapolis. Tamika Catchings var atkvæðamest í liði Fever með 18 stig og 6 fráköst en í liði Sky var Candice Dupree með 20 stig og 13 fráköst.

 

Indiana er í 4. sæti Austurstrandar með 8 sigra og 8 tapleiki en Chicago er í næst neðsta sæti Austurstrandar með 5 sigra og 10 tapleiki.

 

Staðan í deildinni:

 

Austurströndin

 

Connecticut

Detroit

New York

Indiana

Washington

Chicago

Atlanta

 

Vesturströndin

 

Los Angeles

San Antonio

Seattle

Phoenix

Minnesota

Sacramento

Houston

 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -