spot_img
HomeFréttir"Who wants to sex Mutombo?!"

“Who wants to sex Mutombo?!”

Dikembe Mutombo er snillingur. Hver man ekki eftir ísbaðinu hans? Snillingur, það er bara þannig. 
 
Mutombo mætti í fyrra í viðtal hjá Highly Questionable þar sem þeir félagar gengu hart að honum um að viðurkenna þá goðsögn að þegar hann var upp á sitt besta hafi hann alltaf gengið inn á skemmtistaðina og gargað yfir svæðið “Who wants to sex Mutombo?!” Sjálfur vildi hann ekki viðurkenna það og sagði þetta hreina lygi.
 
Félagi hans frá Georgetown háskólanum, Alonzo Mourning var hins vegar í viðtalið hjá þeim í Highly Questionable og þá bar þessa goðsögn á góma. Mourning vildi ekki afneita þessum getgátum og sagði “sannleikskorn í þessu”.
 
Ekki nóg með það heldur staðfesti hann að línan hafi virkað líka!
 
 
Fréttir
- Auglýsing -