spot_img
HomeFréttirWestbrook og Durant sterkir í sigri gegn Denver

Westbrook og Durant sterkir í sigri gegn Denver

Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Kevin Durant og liðsfélagar í Oklahoma City Thunder gerðu góða ferð til Denver og nældu sér í 104-110 útisigur.

Durant fór mikinn með 30 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar og Russell Westbrook bætti við  27 stigum, 12 stoðsendingum og 5 fráköstum. Hjá Denver var Ítalinn Danilo Gallinari stigahæstur með 27 stig og 3 fráköst. Þetta var fimmti sigur OKC í röð sem tróna á toppi Northwest riðlinum á vesturströndinni. 

Það helsta úr viðureign Denver og Oklahoma

Öll úrslit næturinnar

FINAL

 

MIL

91

MIA

79

1 2 3 4 T
19 30 26 16 91
 
 
 
 
 
18 21 18 22 79
 

HIGHLIGHTS

       

 

FINAL

 

MIN

99

NOP

114

1 2 3 4 T
38 22 15 24 99
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -