spot_img
HomeFréttirWarriors og Cavaliers mætast í úrslitum fjórða árið í röð

Warriors og Cavaliers mætast í úrslitum fjórða árið í röð

 

Meistarar Golden State Warriors sigruðu Houston Rockets í oddaleik í úrslitum Vesturstrandarinnar. Þeir munu því mæta Cleveland Cavaliers í úrslitum um titilinn. Þau hefjast komandi fimmtudag, en þetta er fjórða árið í röð sem liðin mætast í lokaúrslitum deildarinnar.

 

Í leik næturinnar var það Kevin Durant sem var atkvæðamestur fyrir Warriors með 32 stig, 5 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot. Fyrir heimamenn í Rockets var það James Harden sem dróg vagninn með 32 stigum, 6 fráköstum, 6 stoðsendingum og 4 stolnum boltum.

 

 

 

Úrslit næturinnar

 

Golden State Warriors Houston Rockets

(Warriors sigruðu einvígið 4-3)

 

 

Það helsta úr leiknum:

Fréttir
- Auglýsing -