spot_img
HomeFréttirWarriors halda áfram að mala austurströndina

Warriors halda áfram að mala austurströndina

Meistarar Golden State Warriors gera það víðreist á austurströnd NBA deildarinnar þessa dagana. Nýverið kjöldrógu þeir LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers. King Curry og Warriors voru aftur á ferðinni í nótt þegar Chicago Bulls varð þess heiðurs aðnjótandi að fá rassskellingu frá meisturunum, 94-125.

Sex liðsmenn Warriors voru með 10 stig eða meira í leiknum, Stephen King Curry var þeirra atkvæðamestur með 25 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Þá var Klay Thompson emð 20 stig og 5 fráköst. Hjá Bulls var Derrick Rose með 29 stig. 

Öll úrslit næturinnar
 

FINAL

 

PHI

96

ORL

87

1 2 3 4 T
23 24 34 15 96
 
 
 
 
 
21 25 25 16 87
 

HIGHLIGHTS

       

 

FINAL

 

MIA

87

WAS

106

1 2 3 4 T
22 15 27 23 87
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -