Glöggir fylgjendur NBA deildarinnar ráku upp stór augu í gær þegar að þeir sáu það að hún hafði sett saman viðburð í dagatali sínu á Facebook (nú fjarlægðan) sem bar þá yfirskrift að það væru Golden State Warriors sem myndu halda til úrslita gegn Cleveland Cavaliers komandi fimmtudag, en ekki Oklahoma City Thunder. Nú má vel vera að svo verði raunin. Málið er hinsvegar að engin leið er fyrir forráðamenn (þá sem bjuggu til viðburðinn) deildarinnar að vita það fyrirfram hvort svo verður eða ekki í ljósi þess að undanúrslitaviðureign Thunder og Warriors endar í nótt með oddaleik.
Nú skal það tekið fram að á fæstum stöðum þykja gestirnir frá OKC sigurstranglegri í viðureign kvöldsins. Líkur veðbanka á sigri þeirra eru einhverstaðar á reikinu 25-33%. Því verður það að teljast líklegt að sigri Warriors þennan leik, sé þar með bætt við enn einni samsæriskenningunni í óstaðfesta sögu NBA deildarinnar (fær líklegast að sitja einhverstaðar á milli dómara og lottókúlu sögusagna)
Hér eru nokkrir:
Unfortunately because the @NBA is rigged and wants to see the Warriors in the finals, OKC has no shot tonight
— Seneer (@stvncollins) May 30, 2016
The nba Facebook page prematurely puts the warriors in the nba finals. I've been saying the nba is fixed
— Andy Schwartz (@har17max) May 30, 2016
Adam Silver, of course, swears there are no conspiracies to get #Warriors to the Finals. https://t.co/eujPxL41RD pic.twitter.com/GEfFyd8pja
— Today's Fastbreak (@TodaysFastbreak) May 30, 2016
Cavs fans talking about the NBA being rigged _x1f914__x1f914__x1f914__x1f914_
— #ForeverKobeHive (@LeTwoAndFour) May 30, 2016
Bruh the NBA rigged AF_x1f595__x1f3fd__x1f595__x1f3fd_smh pic.twitter.com/Jl7b4vFitP
— WORLD STAR (@WorIdstarr) May 30, 2016
More NBA ref conspiracies! Scott Foster, the anti-GSW ref, will NOT officate tonight's game. This league is rigged. #staywoke
— Cole Lopez (@ColeLopez77) May 30, 2016
NBA IS RIGGED AF pic.twitter.com/Tbjcjvn4KG
— NO CHILL (@NoChillPosts) May 30, 2016
Leikurinn hefst klukkan 1:00 í nótt og er í beinni útsendingu hjá Stöð2 Sport.



