spot_img
HomeFréttirVorum þétt varnarlega

Vorum þétt varnarlega

Ágúst Björgvinsson hoppaði beint í viðtal við Karfan TV eftir söng með sínum liðskonum í búningsherbergi Vals. Sagði Ágúst það gamlan sið hjá Val að syngja eftir sigurleiki en Hlíðarendakonur leiða 1-0 í undanúrslitaeinvíginu gegn Keflavík. 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -