Serbía lagði Ísland nokkuð örugglega í kvöld í Ólafssal í fyrsta leik liðanna í undankeppni EuroBasket 2027, 59-84.
Við tekur ferðalag fyrir íslenska liðið á föstudag, en seinni leikur þessa fyrsta glugga keppninnar er komandi þriðjudag 18. nóvember gegn Portúgal ytra.
Karfan spjallaði við Pekka Salminen þjálfara Íslands, en hann var að stýra liðinu í fyrsta skipti.



