spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2027Vorum að ofhugsa okkar leik

Vorum að ofhugsa okkar leik

Serbía lagði Ísland nokkuð örugglega í kvöld í Ólafssal í fyrsta leik liðanna í undankeppni EuroBasket 2027, 59-84.

Við tekur ferðalag fyrir íslenska liðið á föstudag, en seinni leikur þessa fyrsta glugga keppninnar er komandi þriðjudag 18. nóvember gegn Portúgal ytra.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pekka Salminen þjálfara Íslands, en hann var að stýra liðinu í fyrsta skipti.

Fréttir
- Auglýsing -