Helgina 30. apríl – 1. maí mun körfuknattleiksdeild ÍR standa að vormóti í samvinnu við Nettó. Mótið er fyrir 7. og 10. flokk stúlkna og 7.flokk, 8. flokk, 10. flokk og 11. flokk drengja. Mótið fer fram í Seljaskóla.
Þátttökugjald er kr. 2000 á hvern leikmann í hverju liði en þáttaka tilkynnist á [email protected]