spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Vonandi verður rosalega gaman að labba úr höllinni í dag

Vonandi verður rosalega gaman að labba úr höllinni í dag

Íslenska landsliðið mætir Belgíu kl. 12:00 í dag í sínum öðrum leik á lokamóti EuroBasket.

Mikill fjöldi stuðningsmanna safnast saman í miðbæ Katowice fyrir leiki Íslands til þess að stilla saman strengi sína áður en farið er á leikinn.

Hérna eru fréttir af landsliðinu

Nú í morgun var nokkur fjöldi þar saman kominn og spjallaði Karfan við Teit Örlygsson fyrrum leikmann íslenska liðsins um mótið, hvernig það væri að fá að fylgja liðinu og stuðninginn í Póllandi.

Fréttir
- Auglýsing -