spot_img
HomeFréttirVladimir Vujcic til Tindastóls

Vladimir Vujcic til Tindastóls

8:42

{mosimage}

Tindastólsmenn hafa samið við serbneskan miðherja að nafni Vladimir Vujcic og mun hann verða löglegur með liðinu í leik liðsins 28. desember gegn Fjölni.

Vladimir sem er 31 árs gamall er 205 cm að hæð og lék framan af þessu tímabili með Pussihukat í finnsku úrvalsdeildinni. Þar lék hann 8 leiki og skoraði 2,6 stig að meðtali og tók 2,3 fráköst. Áður hefur hann spilað í Sviss, Rúmeníu, Portúgal og Júgóslavíu.

runar@mikkivefur.is

Mynd: Heimasíða Bristal Starwings

Fréttir
- Auglýsing -