Tindastóll tók á móti Njarðvík í Bónus deild karla í körfuknattleik í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Njarðvíkingar unnu fyrri leik liðanna í deildinni og Stólar hugðu á hefndir.
Stólar náðu að koma fram þessum hefndum í leik kvöldsins og unnu gífur öruggan sigur 113-92.
Karfan spjallaði við Arnar Guðjónsson þjálfara Tindastóls eftir leik í Síkinu.



