spot_img
HomeFréttirVilborg: Vörnin skapaði þetta fyrir okkur

Vilborg: Vörnin skapaði þetta fyrir okkur

Undir 16 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumótinu í Sófíu í Búlgaríu.

Í dag sigraði liðið lokaleik riðlakeppni mótsins gegn Rúmeníu, 47-46.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Búlgaríu ræddi við þær Vilborgu Jónsdóttur, Kareni Helgadóttur og Maríni Ágústsdóttur eftir leik í Triaditz höllinni í Sófíu.

Fréttir
- Auglýsing -