spot_img
HomeFréttirVíkingaklappið lifir góðu lífi í Finnlandi

Víkingaklappið lifir góðu lífi í Finnlandi

 

Sigur undir 16 ára stúlknaliðs Íslands í kvöld á liði Svíþjóð var merkilegur fyrir margar sakir. Bæði léku stúlkurnar einstaklega góðan leik, sem og komust áhorfendur og leikmenn að því að Víkingaklappið lifir enn góðu lífi. Leikmenn og þjálfarar undir 16 ára drengjaliðs Íslands mættu til þess að styðja sitt lið og náðu að búa til dágóða stemmingu með því að hlaða í nokkur góð Víkingaklöpp. Þetta er eitthvað sem er vel og karfan.is vill nota tækifærið til þess að þakka fyrir þetta, sem og hvetja aðdáendur íslenskra liða til þess að halda þessum sið áfram.

 

Víkingaklappið á meðan leik stóð:

 

 

Víkingaklappið eftir leik:

 

 

Finnarnir ánægðir með uppátækið:

Fréttir
- Auglýsing -