Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Twitter, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valin tíst frá þeim aðilum sem við fylgjum.
ílla þjálfað lið,ekkert skipulag,ekkert plan A, ekkert plan B, engin leikgleði, engin vilji, ég hef ALDREI séð liðið mitt svona #dominos365
— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) December 2, 2016
er slæmt að muna hvar og hvenær maður drakk sinn fyrsta powerade? #2002 #DhlHöllin
— Ægir Þór (@AegirThor29) December 3, 2016
Hvað er að gerast? #haukarnation pic.twitter.com/Xe7pxF5Js9
— Halli Sturlu (@HalliSturlu) December 3, 2016
Fokk Don Cano og rúllukraga! Hvenær kemur þetta aftur @HemmiHauks ? Hver gæti púllað þetta í dag? pic.twitter.com/HAc11ar078
— Kristinn G. Friðriks (@KiddiGun) December 3, 2016
Vill að @jonni1303 taki þetta gengi kef á sig… _x1f60e_
— Saevar Saevarsson (@SaevarS) December 2, 2016
Dómararnir í 1 deildinni verða samt að fara að skeina sér og hífa upp buxurnar wtf #korfubolti
— Hlynur Hreinsson (@hlynurhreins) December 2, 2016
Geggjaður búningur! # Tindastóll #metnaðurinn #dominos365 #körfubolti pic.twitter.com/d0qTVMRJQV
— Helgi Margeirsson (@helgif8) December 1, 2016
Keflavík kvenna – lið sem enginn bjóst við neinu frá – skora 12,8 stig per 100 sóknir umfram andstæðinga sinna. #korfubolti #dominos365
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) December 1, 2016
Maggi minn í allskyns veseni… @magnusellerts pic.twitter.com/E7EjBygiy7
— Dagur Kár Jónsson (@DagurKarJonsson) November 30, 2016
Momentið þegar spænsku aðdáendurnir kalla mig 'El Jefe' pic.twitter.com/R2ha0YeVZI
— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) November 30, 2016
Dragons get the W, beating High Point 78-72! Kari Jonsson coming up big with 25 points #GoDragons pic.twitter.com/9mj2dXKecy
— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 4, 2016
Við @kjartansson4 erum á nokkuð ólíkri línu í jólaundirbúningnum… pic.twitter.com/6NZqO5KtOU
— Baldur Beck (@nbaisland) November 28, 2016
Stórfurðulegt hvað Auður Íris spilar lítið í þessu skallagrímsliði en finst það töluvert betra með hana inná #dominos365 #korfubolti
— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) December 3, 2016
Vill leiðrétta misskilning sem kom upp í dag, Orðrómur þess efnis að Bonneau hafi verið sagt upp í gegnum FB er ekki rétt. 1/2 #korfubolti
— Hafsteinn Sveinsson (@HafsteinnSveins) December 2, 2016
Þröstur Leó með 20 stig af Þórsbekknum á 12 mínútum #HotSauce #korfubolti
— Jón Björn Ólafsson (@JonBjornOlafs) December 1, 2016
Dómararnir halda jafn mikið uppá tryggva hlinason og körfuboltakvöld…hræðileg dómgæsla!! #dominos365 #korfubolti
— Bóbó Daníelsson (@bobo93dan) November 27, 2016



