Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Kristófer Acox – Furman
Justin Shouse – Stjarnan
Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík
Baldur Beck – Stöð 2 Sport / NBA Ísland
Arnþór Freyr Guðmundsson – Stjarnan
Brandon Mobley – Haukar
Brynjar Þór Björnsson – KR
Kristinn Pálsson – Marist
Vance Hall – Þór
Haukur Óskarsson – Haukar



