Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Vilhjálmur Steinarsson – Haukar
Sigurður Gunnar Þorsteinsson – Larissa
Magnús Már Traustason – Keflavík
Kristinn Pálsson – Marist
Davíð Tómas Tómasson – Dómari (KR)
Axel Kárason – Svendborg Rabbits
Katla Rún Garðarsdóttir – Keflavík
Justin Shouse – Stjarnan
Karvel Ágúst Schram – KR
Björn Kristjánsson – Njarðvík