spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaViðtöl við þjálfara og leikmenn eftir að Þór jafnaði metin gegn Skallagrími

Viðtöl við þjálfara og leikmenn eftir að Þór jafnaði metin gegn Skallagrími

Þór Akureyri jafnaði einvígi sitt gegn Skallagrími með sigri í Borgarnesi í kvöld í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum fyrstu deildar karla, 87-89. Næsti leikur einvígis liðanna fer fram í Höllinni á Akureyri komandi laugardag.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Pál Nóel Hjálmarsson og Óskar Þorsteinsson og þá Marinó Pálmason og Atla Aðalsteinsson úr Skallagrími eftir leik í Borgarnesi.

Viðtöl / Skúli Guð

Fréttir
- Auglýsing -