Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Snæfell hafði betur gegn toppliði Fjölnis í Stykkishólmi, 105-98.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla
Snæfell 105 – 98 Fjölnir
Snæfell: Jakorie Smith 32/4 fráköst, Aytor Johnson Alberto 26/8 fráköst, Juan Luis Navarro 21/13 fráköst/12 stoðsendingar/3 varin skot, Ísak Örn Baldursson 11/8 fráköst/8 stoðsendingar, Sturla Böðvarsson 8/4 fráköst, Bjarki Steinar Gunnþórsson 5, Snjólfur Björnsson 2/4 fráköst, Eyþór José Eyþórsson 0, Margeir Bent Oscarsson 0, Gudni Sumarlidason 0.
Fjölnir: Viktor Máni Steffensen 28/7 fráköst, Fotios Lampropoulos 23/14 fráköst, Sigvaldi Eggertsson 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 11, William Thompson 8/6 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 5/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jónas Steinarsson 4, Kjartan Karl Gunnarsson 0, Kristofer Snær Ingason 0, Arnar Geir Líndal 0, Hjörtur Kristjánsson 0, Fannar Elí Hafþórsson 0.
Viðtöl:



