spot_img
HomeBikarkeppniViðtöl: Grindavík vann báða leiki sína í sextán liða úrslitum VÍS bikarkeppninnar

Viðtöl: Grindavík vann báða leiki sína í sextán liða úrslitum VÍS bikarkeppninnar

Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sig bæði lið sín kvenna og karla áfram í átta liða úrslit VÍS bikarkeppninnar í dag.

Karlalið þeirra lagði lið Ármanns með níu stigum í leik sem Grindavík leiddi nánast frá byrjun til enda.

Tölfræði leiks

Kvennalið þeirra fór svo einnig áfram með sigri gegn Stjörnunni í leik sem öllu jafnari var framan af, þó svo að í endann hafi sigur heimakvenna í Grindavík verið gríðarlega öruggur.

Tölfræði leiks

Víkurfréttir voru á svæðinu og tóku viðtöl við þjálfara og leikmenn eftir báða leiki.

Grindavík 94 75 Stjarnan – VÍS bikar kvenna

Grindavík 86 77 Ármann – VÍS bikar karla

Fréttir
- Auglýsing -