spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaViðtöl: Anna Soffía og Natalía eftir leik í Hólminum

Viðtöl: Anna Soffía og Natalía eftir leik í Hólminum

Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í gærkvöldi.

Þór Akureyri hafði betur gegn Snæfell í Stykkishólmi, 64-97.

Hérna er staðan í deildinni

Þór Akureyri er eftir leikinn í efsta sæti deildarinnar með níu sigra og ekkert tap á meðan Snæfell er í 6. sætinu með fjóra sigra og fimm töp.

Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem Karfan náði eftir leik í Hólminum.

Fréttir
- Auglýsing -