spot_img
HomeFréttirVIÐTAL: Jón Arnór semur við Valencia á Spáni

VIÐTAL: Jón Arnór semur við Valencia á Spáni

Jón Arnór Stefánsson tilkynnti Karfan.is nú fyrir örskotsstundu að hann væri að skrifa undir þriggja mánaða samning við Valencia í ACB deildinni á Spáni. Jón er með samning frá klúbbnum inni í klefa og ætti bara eftir að setja blek á blaðið hjá þeim.

 

Fréttir
- Auglýsing -