spot_img
HomeFréttirViðtal: Frikki & Siddi aðstoðarþjálfarar U-16 drengja

Viðtal: Frikki & Siddi aðstoðarþjálfarar U-16 drengja

Drengja liðið á frí í dag og einsog öll hin liðin á mótinu. Strákarnir hafa tapað öllum þrem leikjum sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, en eiga leik gegn Dönum á morgun klukkan 16:45.

Á bakvið öll lið eru þjálfarar og aðstoðaþjálfarar auk fleiri góðra starfsmanna. Íslenska drengja liðið er enginn undantekning og starfi aðstoðarþjálfara fyrir liðið sinna tveir hressir strákar, Friðrik Hrafn Jóhannesson og Sigurður Friðrik Gunnarsson.

Karfan fékk þá félagana í viðtal í dag og ræddi við þá um mótið og starf aðstoðarþjálfara.

Fréttir
- Auglýsing -