spot_img
HomeFréttirVideo-bombaði pabba í vinnunni

Video-bombaði pabba í vinnunni

Stephen Curry er óðar að verða eitt stærsta nafnið í körfuboltanum en þessi lykilmaður Golden State gaf sér engu að síður tíma til að trufla pabba gamla í vinnunni en þið eldri NBA hundar munið eflaust eftir Dell Curry. Curry eldri lék m.a. í áratug með hinu magnaða Charlotte Hornets liði sem von bráðar snýr aftur í NBA deildina og skilur eftir grámuggu Bobcats-tímanna.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -