spot_img
HomeBikarkeppniViðar Örn var ósáttur eftir leikinn gegn Val "Þetta var til skammar"

Viðar Örn var ósáttur eftir leikinn gegn Val “Þetta var til skammar”

Valur lagði Hött í kvöld í seinni undanúrslitaleik VÍS bikarkeppni karla, 47-74. Valur mun því mæta ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar í úrslitaleik komandi laugardag, en Stjarnan hafði fyrr í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaleiknum með sigri á Keflavík.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar eftir leik í Laugardalshöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -