spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaViðar Örn fyrir leikinn gegn Grindavík "Vona að mínir menn séu klárir...

Viðar Örn fyrir leikinn gegn Grindavík “Vona að mínir menn séu klárir í slaginn”

Höttur tekur á móti Grindavík kl. 19:15 á Egilsstöðum í kvöld í 8. umferð Subway deildar karla. Fyrir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 8. til 9. sæti deildarinnar, en Höttur er skör ofar vegna stigatölu.

Karfan spjallaði við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar fyrir leik á Egilsstöðum.

Fréttir
- Auglýsing -