spot_img
HomeFréttirViðar fær vatnsgusur eftir sigur: Höfum tekið lítil skref í rétta átt

Viðar fær vatnsgusur eftir sigur: Höfum tekið lítil skref í rétta átt

Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari U16 landsliðs drengja var ánægður með lið sitt eftir sigurinn á Eistlandi sem tryggði silfur á Norðurlandamótinu. Viðar fékk vatnsgusur á sig frá leikmönnum í viðtalinu eftir leik. 

 

Viðtal við Viðar og atvikið stórskemmtilega má finna hér að neðan: 

 

Fréttir
- Auglýsing -