spot_img
HomeFréttir"Við vorum mjög aggresívir og tókum yfir leikinn"

“Við vorum mjög aggresívir og tókum yfir leikinn”

Undir 16 ára drengjalið Íslands vann Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 62-69. Íslenska liðið er því búið að vinna einn og tapa einum leik á mótinu, en á morgun eiga þeir leik gegn Eistlandi.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Marinó Gregers Oddgeirsson, Sturlu Böðvarsson og Róbert Óskarsson eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -