spot_img
HomeFréttir"Við vorum greinilega ekki tilbúnir í dag"

“Við vorum greinilega ekki tilbúnir í dag”

Undir 18 ára drengjalið Ísland tapaði sínum fyrsta leik í dag á Norðulandamótinu í Södertalje er liðið laut í lægra haldi gegn Finnlandi, 73-98. Ísland er því með þrjá sigra og eitt tap. Þrátt fyrir tapið á liðið enn möguleika á að hampa titlinum, en til þess þurfa þeir að vinna Svíþjóð í lokaleik sínum á mótinu á morgun.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Íslands eftir leik í Södertalje.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -