spot_img
HomeFréttir"Við vorum alltof litlar í okkur"

“Við vorum alltof litlar í okkur”

Undir 16 ára lið stúlkna tapaði gegn Danmörku á Norðurlandamótinu í Kisakallio í sínum fjórða leik, lokatölur, 55-60. Liðið því búið að vinna 2 og tapa 2 leikjum en þær eiga leik gegn heimamönnum í lokaleik mótsins á morgun kl. 12:00.

Hérna er meira um leikinn.

Karfan tók spjall við Ingibjörgu Sigrúnu Svaladóttur og Bertu Maríu Þorkelsdóttur eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -