spot_img
HomeFréttir"Við vöknum ekki fyrr en í öðrum leikhluta"

“Við vöknum ekki fyrr en í öðrum leikhluta”

Breiðablik vann sinn fyrsta leik í vetur er liðið lagði Snæfell í 9. umferð Subway deildar kvenna í Stykkishólmi í kvöld, 75-83. Eftir leikinn er Snæfell í 9. sæti deildarinnar með einn sigur á meðan að Snæfell er nú eitt á botni deildarinnar í 10. sætinu enn án sigurs.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Baldur Þorleifsson þjálfara Snæfells eftir leik í Hólminum.

Fréttir
- Auglýsing -