spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvenna"Við viljum vinna fyrir hana"

“Við viljum vinna fyrir hana”

Íslandsmeistarar Njarðvíkur lögðu Keflavík í kvöld í öðrum leik undanúrslitaeinvígis Subway deildar kvenna, 89-85. Keflavík hafði unnið fyrsta leik viðureignarinnar, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sig í úrslitin.

Fyrir leik kvöldsins var ljóst að besti leikmaður Njarðvíkur Aliyah Collier myndi ekki taka frekari þátt í vetur, en hún meiddist á hnéi í síðustu viðureign liðanna.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Raquel De Lima Viegas Laneiro leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -