spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaVið komum inn í tímabilið miklu meira tilbúnir núna heldur en í...

Við komum inn í tímabilið miklu meira tilbúnir núna heldur en í fyrra

Tindastóll og Valur áttust við í Bónusdeild karla á Sauðárkróki í kvöld. Valur hafði sigur eftir framlengdan leik 108-99.

Meira um leikinn hérna

Karfan var að sjálfsögðu á staðnum og spjallaði við Kára Jónsson leikmann Vals eftir leikinn. Kári spilaði rúmar 38 mínútur og setti á þeim 15 stig, tók 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar.

Fréttir
- Auglýsing -