spot_img
HomeFréttir„Við erum besta hljómsveit í körfubolta á Íslandi“

„Við erum besta hljómsveit í körfubolta á Íslandi“

Hljómsveitin Úlfur Úlfur á stóran aðdáendahóp á Íslandi enda ein vinsæltasta hljómsveit landsins. En í dag lék þeir félagar Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson sem skipa bandið fyrir Íslenska aðdáendur í Fan Zone fyrir leik Íslands og Póllands á Eurobasket 2017. 

 

Þeir spjölluðu við Karfan.is rétt eftir að þeir stigu af sviðinu í Helsinki og má finna viðtal við þá hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -