spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"Við eigum mikið meira inni"

“Við eigum mikið meira inni”

Ármenningar höfðu betur gegn Hrunamönnum í Laugardalshöllinni í gærkvöldi í fyrstu deild karla, 97-92. Eftir leikinn er Ármann í 10. sæti deildarinnar með 6 stig á meðan að Hrunamenn eru sigurleik fyrir aftan í 11.-12. sætinu með 4 stig líkt og Snæfell.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Friðrik Heiðar Vignisson leikmann Hrunamanna eftir leik í Laugardalnum.

Fréttir
- Auglýsing -