spot_img
HomeFréttir"Við ætluðum að berjast fyrir öllu"

“Við ætluðum að berjast fyrir öllu”

Karfan náði tali af tveimur lykilleikmönnum Stjörnunnar fljótlega eftir leik, þeim Báru Fanney Hálfdánardóttur og Bryndísi Hönnu Hreinsdóttur, og voru þær að vonum sigurreifar eftir frækinn sigur þeirra stúlkna í oddaleik um sæti í úrvalsdeild gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -