spot_img
HomeFréttirVi er rode hljómaði í klefafagni Hólmara

Vi er rode hljómaði í klefafagni Hólmara

Við fengum stoðsendingu úr Stykkishólmi í gærkvöldi. Þar fór góður maður og festi stuttlega á filmu klefafagn Snæfellskvenna sem m.a. gripu í danska íþróttalagið Vi er rode svo eitthvað sé nefnt. Nú, nýji sjónvarpsstjórinn í Stykkishólmi, Kristján Pétur Andrésson, sá svo um að liðið héldist ekki þurrt við fögnuðinn:
 
 
 
Svo látum við orginalinn auðvitað fylgja með hérna og fyrir vikið skráist þetta sem fyrsta pro-bono auglýsingin fyrir danska daga í Stykkishólmi:
 
  
Fréttir
- Auglýsing -