spot_img
HomeFréttirVF: Logi óviss með framhaldið

VF: Logi óviss með framhaldið

Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson var í gær í viðtali hjá Víkurfréttum á Suðurnesjum þar sem fram kemur að tveggja ára samningur hans við sænska liðið Solna Vikings rennur út núna í maímánuði. Logi segist í viðtalinu opinn fyrir því að kíkja á aðra möguleika í Svíþjóð sem og í öðrum löndum.
,,Klúbburinn var ánægður með mig bæði árin en þeir ætla að bíða og sjá hvernig fjárhagsstaðan verður fyrir næsta tímabil og hver þjálfar liðið," sagði Logi við Víkurfréttir.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -