spot_img
HomeFréttirVesturlandið undir í Borgarnesi - Hvað gera Valskonur gegn toppliði Hauka?

Vesturlandið undir í Borgarnesi – Hvað gera Valskonur gegn toppliði Hauka?

Fjórir leikir fara fram í Dominos deild kvenna í dag og í kvöld.

Keflavík fær nýliða Fjölnis í heimsókn, Skallagrímur og Snæfell mætast í Borgarnesi, Breiðablik og KR eigast við í DHL Höllinni og í Ólafssal taka Haukar á móti Val.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Keflavík Fjölnir – kl. 16:00

Skallagrímur Snæfell – kl. 16:00

KR Breiðablik – 17:00

Haukar Valur – kl. 19:00

Fréttir
- Auglýsing -