spot_img
HomeFréttirVerður það Valur eða Hamar?

Verður það Valur eða Hamar?

 

Í kvöld kl. 18:00 tekur Valur á móti Hamri í hreinum úrslitaleik um sæti í Dominos deildinni á komandi tímabili. Fyrir leikinn eru liðin jöfn, með tvo sigra hvort í einvíginu. Síðasti leikur liðanna æsispennandi, þar sem að Valur náði að stela sigrinum eftir að Hamar hafði haft forystuna lungað úr leiknum. Gerum ekki ráð fyrir öðru en að leikur kvöldsins verði neitt minna spennandi, en hann verður í beinni útsendingu á RÚV 2.

 

 

 

Leikur dagsins

 

Úrslitaeinvígi 1. deildar karla:

Valur Hamar – kl. 18:00 í beinni útsendingu RÚV 2

Einvígi er jafnt 2-2

Fréttir
- Auglýsing -