11:22
{mosimage}
(Fagna Keflvíkingar í kvöld)
Keflavík getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í kvöld með sigri á KR þegar liðin mætast í IE-deild kvenna í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður háður í DHL – Höllinni. Keflavík er efst í deildinni með 34 stig en KR kemur þeim næst með 30 stig. KR getur bara jafnað Keflavík að stigum og sigri KR með meira en þriggja stiga mun í kvöld heldur það enn í vonina á að lyfta deildarmeistarabikarnum.
Mynd:
Emil Örn Sigurðarson – [email protected]



