spot_img
HomeBikarkeppni"Verðugt verkefni að fá að takast á við toppliðið"

“Verðugt verkefni að fá að takast á við toppliðið”

Dregið var í dag í undanúrslit VÍs bikarkeppni karla og kvenna í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, en úrslitavikan sjálf verður dagana 19. til 24. mars næstkomandi.

Hérna má sjá hvaða lið eigast við í undanúrslitunum

Karfan spjallaði við þjálfara Njarðvíkur Rúnar Inga Erlingsson eftir að ljóst var að lið hans myndi mæta Keflavík í undanúrslitunum.

Fréttir
- Auglýsing -