spot_img
HomeFréttirVerða KR slegnir út í kvöld í fyrsta skipti síðan 2013?

Verða KR slegnir út í kvöld í fyrsta skipti síðan 2013?

Keflavík tekur á móti KR í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna.

Keflavík hefur unnið fyrstu tvo leiki seríunnar og dugir því sigur í kvöld til þess að slá KR út og komast í úrslit, en það yrði í fyrsta skipti síðan 2013 sem KR yrðu slegnir út úr úrslitakeppninni. Tímabilið 2012-13 varð Grindavík Íslandsmeistari, en allar götur síðan hefur KR unnið, 2014, 2015, 2016, 2017, 2018 og 2019.

Leikur dagsins

Dominos deild karla:

Keflavík KR – kl. 20:15

Fréttir
- Auglýsing -