spot_img
HomeFréttirVeljið byrjunarliðið í NBA All Star leikinn

Veljið byrjunarliðið í NBA All Star leikinn

dNú geta allir valið sér sitt eigið byrjunarlið fyrir stjörnuleik NBA deildarinnar sem fram fer í New Orleans í febrúar. Hægt er að smella hér og velja sér sitt eigið byrjunarlið. Eins og flestir vita er stjörnuleikurinn einskonar "frí helgi" fyrir leikmenn NBA. Þar fer fram þriggja stigakeppni, troðslukeppni og á síðastliðnum árum hefur bæst við "bolta hæfnis" keppni sem menn á borð við Steve Nash og Dwayne Wade hafa farið með sigur af hólmi.

Fréttir
- Auglýsing -