spot_img
HomeFréttirVeit ekki hvar ég spila á næsta ári

Veit ekki hvar ég spila á næsta ári

Darrel Lewis var að vonum gríðarlega svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld en það er óhætt að segja að hann hafi gefið allt sitt í verkefnið, 37 stig frá honum ljúga ekki til um það.  Lewis spjallaði einnig um að fara að klára sinn feril og sagði eitt ár eftir á tanknum.

Fréttir
- Auglýsing -