spot_img
HomeFréttirVeigar: Eigum roð í alla

Veigar: Eigum roð í alla

Undir 18 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Oradea í Rúmeníu. Í dag vann liðið Hvít-rússa í fyrsta leik umspilsins um 9-16 sæti mótsins, 93-98.

Meira má lesa um leikinn hér

Fréttaritari Körfunnar í Rúmeníu spjallaði við leikmenn Íslands þá Dúa Þór Jónsson og Veigar Pál Alexandersson eftir leik í P. Cosma höllinni í Oradea.

Fréttir
- Auglýsing -