spot_img
HomeFréttirVeigar átti frábæra innkomu af bekk Njarðvíkur "Er búinn að finna mig"

Veigar átti frábæra innkomu af bekk Njarðvíkur “Er búinn að finna mig”

Njarðvík lagði Þór í Þorlákshöfn í kvöld í fjórða leik átta liða úrslita Subway deildarinnar, 84-91. Með sigrinum náði Njarðvík að tryggja sér oddaleik um sæti í undanúrslitum, en hann mun fara fram á fimmtudaginn á þeirra heimavelli í Ljónagryfjunni.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Veigar Pál Alexandersson leikmann Njarðvíkur eftir leik í Þorlákshöfn. Veigar Páll átti frábæra innkomu í leikinn af bekk Njarðvíkur, lék 27 mínútur og skilaði á þeim 18 stigum, 2 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Fréttir
- Auglýsing -