spot_img
HomeFréttirVeður setur strik í reikninginn

Veður setur strik í reikninginn

Búið er að fresta töluvert af leikjum í dag en ofsaveðrið sem gengur yfir landið hefur orsakað það. Ekki er þó öllum leikjum frestað og á mótavef KKÍ má sjá hvaða leikir eru á dagskrá.

Leik Snæfells og Breiðabliks sem og leik Keflavíkur og Þórs Ak. í Powerade-bikar kvenna var frestað til morgundagsins. En leik Breiðabliks og Skallagríms í Powerade-bikar karla hefur verið seinkað til kl. 18.30.


Fréttir
- Auglýsing -